Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Hó, hó, hó!
Vorum að skoða nýjustu myndirnar. Þær eru svo sætar systur. Fyndið hvað mér finnst þær líkar ykkur foreldrunum og ömmu Sigrúnu, það er líka svo mikill hjónasvipur með ykkur skötuhjúum. Já, vonandi náum við að hittast um jólin. Bestu kveðjur, Svava María, Jóhanna Björk og Einar Elís.
Svava María (Óskráður), mið. 13. des. 2006
kveðja
Sæl Silla mín! Mamma þín benti mér á þessa síðu og ég verð nú að kvitta fyrir mig. Stelpurnar eru alveg eins og þú...en er sú eldri nokkuð á Hagaborg... Allavegna þá styttist í hitting en ég og mamma þín erum í nefnd um það, þannig að þú færð tilkynningu um það síðar. Endilega sendu mér msn andressuna þína ef þú hefur eihverja. kv Gyða.gydaerle@khi.is
Gyða Vestmann (Óskráður), mið. 8. nóv. 2006
Kveðja frá Skotlandi :)
Hæhæ myndarlega fjölskylda! Gaman að sjá myndir og lesa fréttir af ykkur. Maður saknar íslensku sundlauganna ansi mikið þegar maður sér Sigrúnu Emilíu skemmta sér svona vel á sundnámskeiði :) Sjáumst um jólin! Anna, Valgeir og Helgi Myrkvi
Skotlandsgengið (Óskráður), lau. 30. sept. 2006
Kvedja fr'a "ommu Kr'it
Hae elsku "ommukr'uttin m'in SHE og SEE! Var alveg 'omm'uleg ad muna ekki bloggadressuna fyrr en 'i dag - vantadi svo ad rifja upp hvad thid vaerud saetar.... B'uin ad setja fingurkoss 'a ykkur 'a skj'anum. Kn'uss og sakn fr'a "ommu br'unu... :)
SHG (Óskráður), lau. 9. sept. 2006
Kristín frænka og fjölskylda
Hæ elskurnar mínar! Takk kærlega fyrir gjafirnar sem amma og afi komu með frá ykkur. Sonja er voða stolt skólastúlka og Emil duglegur í leikskólanum. Kossar og knús frá okkur öllum!
Kristin (Óskráður), mið. 6. sept. 2006
..
hae thid oll:) alltaf gaman ad kikja a thessa sidu..heyri i ykkur:) -thorunn
thorunn (Óskráður), sun. 6. ágú. 2006
12 ammæli á ári
þegar maður er núll ára..... hm. Kiss frá Ömmu-shg
Sigrún Halla (Óskráður), fim. 22. júní 2006
Rigning
Hæ elsku besta fjölskylda. Var að lesa skrif ykkar og bara ákvað að senda línu í stað þess að hringja. Þið eruð öll svo sæt og fín á myndunum. Lífið ljúft hjá okkur - Pabbinn erlendis og mamman í letigírnum, bækur, video, grjonagrautur og mikill svefn einkennir dagana. Hittumst sem fyrst - svo leið að hafa misst af Ítalíuferðinni í síðustu viku. Love T og Kak
Tinna og hele familien (Óskráður), mán. 12. júní 2006
ARG og GARG
Hef nokkrum sinnum reynt að senda kveðju til ykkar en gengur aldrei... Vildi bara að þið vissuð að frænka gamla er að fylgjast með og hlakkar mikið til að koma og knúsa ný og eldri börn á heimilinu. Sjáumst bráðlega Auja frænka
Auður (Óskráður), mið. 7. júní 2006
Til hamingju...
Hæhæ...Sendum ykkur innilegar hamingjuóskir með litlu stóru stelpuna ykkar og við höldum áfram að fylgjast með ykkur :) Kveðja Ragga og Særós - Hornafirði
Særós Ester (Óskráður), fim. 18. maí 2006
Til hamingju!
Elsku Silla,Eiríkur og Sólveig Halla,innilega til hamingju með litlu prinsessuna! Hún er rosalega falleg og nafnið líka! Þær eru alveg eins systurnar! Ég rakst á síðuna ykkar í gegnum síðuna hjá Köru Björk og GT,gaman að geta fylgst með litlu rúsínubollunni Kveðja Björg frænka og co.
Björg Einarsdóttir (Óskráður), fös. 28. apr. 2006
Til lukku
Til lukku með heimasíðuna. Það verður gaman að fylgjast með, vona þó að við hittumst ekki sjaldnar! Kv. U
U (Óskráður), mið. 12. apr. 2006
Halló halló
Við erum ekkert smá ánægð með að það sé komin heimasíða fyrir fallegustu balletfrænku í heimi og svo bíðum við auddað ótla spennt eftir nýjasta fölskyldumeðliminum - farðu nú að drífa þig í heiminn Mía litla :) Kv. Arnar litli frændi - verðandi stóri frændi og co.
Sólveig (Óskráður), þri. 11. apr. 2006
Jei!!
Loksins loksins ... skráðar heimildir um fallegu fjölskylduna í Vesturbænum ... Æðislegt að fá að fylgjast smá með ykkur - þrátt fyrir fjarlægðina þá er hugurinn oft hjá ykkur. Mig langar alveg hrikalega að sjá bumbumynd ... er ég að ætlast til of mikils svona fyrstu daga í bloggi? Knús. Erla frænka.
Erla Björg (Óskráður), mið. 5. apr. 2006