17.4.2006 | 22:02
Enn bólar ekkert...
á Míu litlu eins og Jökull krúttfrændi kallar bumbuna. En nú er fermingarveislan hans Ingólfs afstaðin, Kristín komin til landsins, fataskáparnir tilbúnir í svefnherberginu og prjónateppið á leiðinni í þvottavélina... svo það er ekki eftir neinu að bíða... en ætli við bíðum samt ekki aðeins lengur...
Meginflokkur: Okkar | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt 19.4.2006 kl. 00:53 | Facebook
Athugasemdir
Svei mér ef það verður ekki bara hún Guðlaug litla !
Laulau (IP-tala skráð) 17.4.2006 kl. 23:49
Bíðibíðibíð ..... úff hvað þið eruð sniðug að hafa þessa síðu -annars væri ég alltaf að hringja!!
Farin að kíkja hér inn óeðlilega oft.
Knús á línuna og gangi ykkur vel.
Linda fræ
Linda Dröfn (IP-tala skráð) 19.4.2006 kl. 08:40
SveimérefþaðverðurekkibarahúnGuðlauglitla!
Laulau (IP-tala skráð) 19.4.2006 kl. 18:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.