7.11.2006 | 23:25
Sigrún Emilía
er lík pabba sínum að mörgu leyti. Eins og áður sagði kippir hún sér ekki upp við smáatriði en verður öskureið þegar hún verður reið. Hún er ægilega forvitin og mjög áhugasöm um tölvuna, iðar öll í skinninu þegar hún kemst nálægt henni. Henni finnst gott að borða og finnst banani nammi. Hún kann meira að segja að breika - tekur orminn á gólfinu hvað eftir annað líkt og pabbi hennar -aka Eiki breik- gerði forðum. Það sem gerir útslagið er þó án efa rimlarúmsátið...
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt 8.11.2006 kl. 09:32 | Facebook
Athugasemdir
KRÚTT
SA (IP-tala skráð) 8.11.2006 kl. 19:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.