31.8.2006 | 00:43
Frasinn
Sólveig Halla fer á kostum þessa dagana með svakalegum tilraunum til að leggja áherslu á mál sitt. Hún hefur meðal annars verið skítþyrst og ísheitt. Ó mæ god er líka nokkuð vinsæll frasi.
Svo er alltaf verið að jóka en prump er alveg það fyndnasta. Hún er mjög áhugasöm um það hvort foreldrar hennar hafi aldrei notað kú og pi orðin þegar þau voru krakkar og hvaða áhrif það hafi haft á jólasveininn og vini hans.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 00:48 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.