Færsluflokkur: Okkar
17.4.2006 | 22:02
Enn bólar ekkert...
á Míu litlu eins og Jökull krúttfrændi kallar bumbuna. En nú er fermingarveislan hans Ingólfs afstaðin, Kristín komin til landsins, fataskáparnir tilbúnir í svefnherberginu og prjónateppið á leiðinni í þvottavélina... svo það er ekki eftir neinu að bíða... en ætli við bíðum samt ekki aðeins lengur...
Okkar | Breytt 19.4.2006 kl. 00:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)